Ég var að horfa á tónlistarmyndband með söngkonunni Aliciu Keys rétt í þessu og það fór ekki framhjá mér hvað hún gerir í þessu myndbandi, sem ekki margir gera.
myndbandið er hér : http://www.youtube.com/watch?v=srMBZiqNMaM
Og ef þið farið á 2:52 þá má sjá eitt öflugusta prump sem söngkona hefur getið af sér á þessari öld. Svo er þetta ágætt lag, ég viðurkenni það og skammast mín ekkert (smá) fyrir það.
Reyndar prumpar hún þegar 2:49 ca er liðið á vídjóið. Hún skammast sín ekkert fyrir þetta!
SvaraEyða