Ég var að horfa á tónlistarmyndband með söngkonunni Aliciu Keys rétt í þessu og það fór ekki framhjá mér hvað hún gerir í þessu myndbandi, sem ekki margir gera.
myndbandið er hér : http://www.youtube.com/watch?v=srMBZiqNMaM
Og ef þið farið á 2:52 þá má sjá eitt öflugusta prump sem söngkona hefur getið af sér á þessari öld. Svo er þetta ágætt lag, ég viðurkenni það og skammast mín ekkert (smá) fyrir það.
miðvikudagur, 24. nóvember 2010
Vinsæl lög
Nú hef ég lengi pælt í ýmsum lögum sem fólk virðist elska, og þar má nefna lagið lover, you should have come over með Jeff Buckley. Fólk virðist almennt elska þetta lag rosalega mikið, og ég hef oft hlustað á þetta og reynt að vera hluti af því fólki sem fílar þetta lag, jú þetta er alveg fallegt lag, smá artífartí og mjög líklega skylda fyrir artífartí fólk að fíla þetta, þó svo að ekki einungist artífartí fólk fíli þetta lag. Það sem ég heyri er bara gítar og smá væl, en Jeff Buckley er í guðstölu hjá ákveðnu fólki eftir að hann söng halelúja lagið, sem hann gerði vel.
Annað lag sem ég virðist ekki fíla er mad world í flutningi Gary Jules. Fínt lag svosem en ekki þess virði að troða hnefa upp í rassgatið á sér á meðan hlustað er.
En það er voða lítið að marka mig þegar kemur að "alvöru" tónlist, ég er hin mesta gelgja þegar kemur að tónlist.
Annað lag sem ég virðist ekki fíla er mad world í flutningi Gary Jules. Fínt lag svosem en ekki þess virði að troða hnefa upp í rassgatið á sér á meðan hlustað er.
En það er voða lítið að marka mig þegar kemur að "alvöru" tónlist, ég er hin mesta gelgja þegar kemur að tónlist.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)